Þarfagreiningar

Hvað gerir vefsíðu árangursríka?

Þarfagreining felur í sér að greina og skilja hvaða þarfir og markmið notendur og eigendur vefsíðu hafa, áður en farið er út í hönnun, þróun eða endurbætur.

Grunnur að góðri lausn

Þarfagreining er lykilatriði til að tryggja að verkefni sé markvisst, hagkvæmt og árangursríkt. Þarfagreiningar sýna fram á þarfir notenda og fyrirtækja og koma í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir sem lítil þörf er á. Í þarfagreiningu okkar kemur meðal annars fram: